Kynlífiđ og borgin

Ţađ var útkall í bíó í gćr,  Sex and The City hvorki meira né minna!  Systur mínar, önnur dóttir og systurdóttir mćttu saman í Háskólabíó klukkan 21:00. Salur 2 í Háskólabíó var ţéttskipađur konum, einstaka karl sat á stangli.

Myndin er bara ţrćlskemmtileg, 100% afţreying. Ţćr og ţeir sem hafa áhuga á kjólum, skóm, veskjum og flottum ,,walk in closets" mega ekki missa af ţessari mynd. Hún er líka afbragđsvel leikin af ţeim ađalleikkonum myndarinnar og húmorinn óborganlegur á köflum.

Auđvitađ er hún AMERÍSK međ stóu A-i og stundum fannst mér Ídólisering Carry Bradshaw ganga út í einum of miklar öfgar. 

En allt í allt er myndin vel gerđ og frábćr persónusköpun ţar sem Charlotte má eiga ţađ ađ vera mín uppáhaldstýpa! Ótrúlega fyndin...

--

Svo er ég ađ fara ađ halda kvikmyndaklúbbssýningu í kvöld af allt öđrum toga, en ekki síđur fyndna ţađ er mynd eftir leikstjórann Billy Wilder, gerđ tímamótaáriđ 1961 sem heitir One, two, three.. segi meira frá henni á morgun.

Eigiđ góđan dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey B Waage

Ţú ert nú meiri kellingin ađ sína mér Carry í brúđarkjól. Ţá veit ég ţađ. Viđ vorum búnar ađ ákveđa ađ fara saman mćđgurnar, strax á frumsýningu, en ţá var eldri dóttirin nýfarin til Spánar og kemur heim nú um helgina. En í alvöru, ég er ekkert alvarlega svekkt, ţađ voru auđvitađ litlar líkur á ađ ég mundi ekkert frétta á ţessum fyrsta hálfa mánuđi. En ég hlakka til ađ sjá herlegheitin strax á mánudaginn. Ćtla ađ leggja til ađ viđ mćđgur mćtum í skćrlitum gellufötum og á háum hćlum. Eigđu líka góđan dag.

Laufey B Waage, 10.6.2008 kl. 09:31

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er á leiđinni.  Alltaf á leiđinni, ađ bíđa eftir ađ dćtur mínar geti sýnkróniserađ sig svo viđ komumst saman á rćmuna.  Ógeđslega flottur kjóll.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2008 kl. 09:42

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Laufey, myndin kemur á óvart - jafnvel ţó ţú sjáir frk. Bradshaw í brúđarkjól - LOFA ŢVí ...  

.. Jenný, ég hef aldrei á ćvinni séđ eins marga flotta kjóla í einni bíómynd og ţar međ taliđ brúđarkjóla. Ţessi er flottur, er hárskrautiđ er ansi skondiđ!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.6.2008 kl. 11:27

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţađ er planađ ađ fara á hana einhvern nćstu daga, dćtur vilja endilega fara á hana međ mér

Huld S. Ringsted, 10.6.2008 kl. 11:49

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 10.6.2008 kl. 21:15

6 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Mér hefur aldrei fundist ţessir ţćttir skemmtilegir....

.. lengi lifi Idol-Stjörnuleitin

Róslín A. Valdemarsdóttir, 10.6.2008 kl. 21:43

7 Smámynd: Tiger

  .. okok, ég skil - ţetta er sem sagt bara svona kerlingamynd? Ći ég hef svo sem aldrei horft á ţessa ţćtti - og er ekkert rosalega mikiđ fyrir svona "stelpumyndir". En ţessi kjóll ţarna uppi - omg - ég hef aldrei séđ svona mikinn horror! Ef ég vćri ađ fara ađ gifta mig og konan kćmi labbandi í ţessum kjól inn kirkjugólfiđ - ţá myndi ég láta sem ég ţekkti hana ekki - eđa hlaupa í burtu grátandi. Hahaha ... what a horror.

En, kannski er ég bara svona mikill kaddl - kannski kann ég bara ekki ađ meta ţetta lak sem hún er međ utan um sig í púffum og búffum. Er ţađ bara merkiđ sem gerir kjóla flotta? Knús á ţig ljúfan og eigđu ljúfa nótt.

Tiger, 11.6.2008 kl. 03:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband