Þriðjudagur, 17. júní 2008
Ég er ekki úti að fljúga heldur úti að aka..
Ég hef verið svo upptekin við að njóta sólar og blóma að allar ísbjarnafréttir þessa heims hafa farið fram hjá mér. Ákvað að taka mér örstutta pásu frá sólinni og kíkja á bloggið og sá þá að nýr ísbjörn hafði tekið land. Nú fær þjóðin annan sjens til að bjarga villuráfandi ísbirni ... nema þetta sé hinn sami og síðast, bara upprisinn?
Skamm flugmenn að vera að fljúga yfir hausnum á bangsa litla! ... bannað að hræða greyið! Löggan kemst ekki til að gasa ykkur í háloftunum ...
Öfunda ekki heimilisfólkið á Hrauni, eða hvað sem bærinn heitir nú þar sem bangsi er að spássera. Jæja - kominn tími til að hefja líkamsgrillun á ný!
GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ
Flugbann ekki virt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegan 17. júní.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 14:49
Gleðilega þjóðhátíð
Huld S. Ringsted, 17.6.2008 kl. 14:55
Góðan daginn mín kæra og gleðilega þjóðhátíð... í gær
Jónína Dúadóttir, 18.6.2008 kl. 07:06
HæHóJibbýJeyogJibbýJey.... Hlakkt til að sjá þig svona grillaða og sæta
Luv... Ev.
Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.