Fimmtudagur, 3. júlí 2008
Rekin vegna bloggfærslu?
Var að lesa fréttir á visir.is og sá þá frétt um Moggabloggara sem er ein af fyrstu bloggvinkonum mínum.
Fréttin byrjar:
"Birna Magnúsdóttir hefur starfað sem vagnstjóri hjá Strætó bs. í um tíu ár. Fyrir skömmu var hún strokuð útaf starfsmannalistanum og hefur enga atvinnu fyrir utan skúringar í kirkju. Birna segist hafa fengið þau svör að brottreksturinn mætti rekja til bloggfærslu og stuðning sinn við fyrrverandi trúnaðarmann félagsins. Birna hefur oftar en ekki fengið hrós frá farþegum fyrir góðann akstur."
Ég óska Birnu góðs gengis.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlegt alveg hreint, hvað sumir eru viðkvæmir. Að vera rekin fyrir að styðja f. starfsmenn fyrirtækisins er nú hámark öfundsýkis!
Eigðu góða helgi mín kæra Jóhanna
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.7.2008 kl. 21:30
Fer ekki að vera ráð að hafa engar opinberar skoðanir eða skoðanir almennt sem stangast á við skoðanir Stóra bróðurs?
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 3.7.2008 kl. 21:37
Ég veit ekki en mér finnst þjóðfélagið vera orðið svo kallt og miskunarlaust.
Sterk tilfinning í þá átt þessa dagana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 21:41
Þetta er náttúrulega hið mesta bull bara. Ætli þeim sé stætt á því að reka hana fyrir að hafa skoðanir eða fyrir að styðja við félaga eða vini eða fyrrum samstarfsfólk? I wonder ..
Æi, þjóðfélagið er klikkað á mörgum köntum - þetta er einn kanturinn. Vona bara að hún leiti réttar síns og athugi hvort þetta sé löglegt. En, kannski er þetta löglegt - en þá algerlega siðlaust bara .. vegni henni bara vel vonandi.
Knús á þig rúsínan mín og hafðu ljúfa nótt ..
Tiger, 4.7.2008 kl. 02:45
Hver húfan upp af hvor annari dag eftir dag í okkar blessaða þjóðríki og hver önnur furðulegri. Ég er hætt að botna í þessu anskotans bulli. Eru eintómir vitleysingar þarna við völd hvort sem það heitir ríkisstórn eða stjórnendur hjá hinu opinbera?
Kveðja inn í góðan dag Jóhanna mín.
Ía Jóhannsdóttir, 4.7.2008 kl. 06:47
Þetta hlýtur að ganga til baka, leiðinlegt ef fólk má ekki hafa skoðanir.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.7.2008 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.