Föstudagur, 10. október 2008
Frjáls og fróð þjóð ..
Þreyta er komin í þjóð,
því fossar blóð.
Beisk undir breskum bölmóð,
bíður hún þrautseig og þolinmóð.
Þreyjum, þraukum, missum ei móð,
þó mæði á neikvætt fréttaflóð,
sem fari um Kári í jötunmóð.
Verum í hjarta hlý og góð
vináttu tendrum glóð
frjáls og fróð
þjóð
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
p.s. Ég er ekki orðin óð!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.10.2008 kl. 09:46
Gott þú bættir þessu síðasta við
Eigðu góðan dag mín kæra, ég sendi þér fullt af brosum og knúsum inn í daginn

Jónína Dúadóttir, 10.10.2008 kl. 09:56
Gleði, gleði Jónína mín
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.10.2008 kl. 10:02
Góð
Laufey B Waage, 10.10.2008 kl. 10:04
Takk Laufey, ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.10.2008 kl. 11:07
Góða og skemmtilega helgi Jóhanna mín.
Ía Jóhannsdóttir, 10.10.2008 kl. 11:18
Takk Ía mín, ég er að fara til Flórída, hvorki meira né minna, seinni partinn að heimsækja yngri dótturina. Ég var með einhverja samvisku af því að fara í burtu af skerinu, en systir mín fullvissaði mig um að hún myndi bjarga landinu á meðan mín nyti ekki við til þess.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.10.2008 kl. 11:20
Góða ferð og njóttu þess að fara í burtu í smá tíma frá öllu hér, ég skal hjálpa systur þinni að stjórna öllu hér
!
Sunna Dóra Möller, 10.10.2008 kl. 11:25
Takk Sunna, fínt að vita af því.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.10.2008 kl. 11:34
Flott ljóð
. Góða ferð til Flórída og njóttu samvista með dóttur þinni
.
Sigrún Jónsdóttir, 10.10.2008 kl. 12:32
áttu lóð? mín fagra fljóð?
Rut Sumarliðadóttir, 10.10.2008 kl. 14:28
Eigðu góða helgi kæra mín
Róslín A. Valdemarsdóttir, 10.10.2008 kl. 15:52
Góða ferð og ekki hafa áhyggjur af okkur á meðan


Jónína Dúadóttir, 11.10.2008 kl. 08:34
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.10.2008 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.