Laugardagur, 1. nóvember 2008
Bubbi Morthens = Bein útsending
Ég mun ekki verða með beina útsendingu á beinni útsendingu á landsleik á blogginu í dag, þar sem ég þarf að vinna og get því miður ekki horft á. Ef ég væri ekki að vinna færi ég í göngu niður Laugaveg auðvitað.
Ég sagði frá skemmtilegum misskilningi varðandi Beina útsendingu í einni athugasemdinni hjá sjálfri mér hér í blogginu á undan.
Þannig var að ég var með Au Pair frá Danmörku og höfðum við skroppið út kvöldstund, en hún var heima að horfa á sjónvarpið.
Þegar við komum heim, sagði hún " Flot fyr den "Ben Utsending" han sangeren. Ég varð auðvitað eitt spurningarmerki og fór að fletta yfir dagskrána og þá var það Bubbi Morthens sem hafði verið í beinni, og yfir skjáinn kom auðvitað textinn: BEIN ÚTSENDING...
En hvað um það "ÁFRAM ÍSLAND" .... Olé, Olé, Olé, Olé ....
Handboltaveisla í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Áfram Ísland
Jónína Dúadóttir, 1.11.2008 kl. 13:43
Auðvitað horfir maður, engin spurning.
Knús Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.11.2008 kl. 13:51
Hahahahaha, góð peran.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2008 kl. 13:55
Hej Joga.
Hmmmmmm, ja det er jo en af dem jeg prøver at glemme. men indrømmet det var da sjovt.
Knus Helle
Helle (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 14:52
Knus söde Helle! .. Jeg havde ingen ide du læste mit blog!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.11.2008 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.