Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Ljósaskifti eđa ljósaskipti .. skiptir ţađ máli?
Falleg er myndin, og nćstum jafn óraunveruleg og ástandiđ er orđiđ hér í samfélaginu okkar. Ég tel ađ vísu ađ ţarna eigi ađ standa ljósaskipti en ekki ljósaskifti eins og stendur í frétt Mbl.is
Ég biđ bloggvini og vinkonur forláts á ţví hversu léleg ég hef veriđ undanfariđ ađ "kíkja í heimsókn" ..
Stend í miklum önnum, ađ klára mín verkefni fyrir skólann, fram í tímann, ţví ég er ađ fara í hálskirtlatöku í fyrramáliđ og ćtti ađ geta veriđ međ "beina lýsingu" í nćstu viku af áćtluđum miklum kvölum mínum! .. ţar sem ég mun verđa frá vinnu í viku.
Ég er vođaleg hćna (chicken) ţegar kemur ađ svona löguđu. Kvíđi meira ađ segja svolítiđ mikiđ fyrir.
Knús, knús Wish me luck!
Ljósasýning á himni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt...Skil ţetta međ kvíđann sem mađur glottir svo ađ ţegar allt er yfirstađiđ af ţví ađ auđvitađ gengur ţetta allt mjög velLáttu ţér líđa vel og hafđu gaman ađ ţessu, ţađ má alltaf finna eitthvađ
Jónína Dúadóttir, 2.11.2008 kl. 09:08
Ţetta á allt eftir ađ ganga vel vertu viss. Farđu vel međ ţig eftir ađgerđ og hvíldu ţig vel. Batakveđjur héđan úr sveitinni.
Ía Jóhannsdóttir, 2.11.2008 kl. 09:23
Gangi ţér vel í ađgerđ
Huld S. Ringsted, 2.11.2008 kl. 10:01
ĆĆ´hvađ ég skil ţig, er nebbla líka hćna. Mundu eftir ađ vera búin ađ fylla frystirinn af allskonar ís og frostpinnum. Gangi ţér vel.
Rannveig H, 2.11.2008 kl. 10:11
Búin ađ fara í ţetta sjálf og unglingurinn líka. Ekkert gamana á međan á ţví stendur en á eftir. Ţvílíkur munur á líđan. Annađ líf skal ég segja ţér.
Hafđu ţađ gott ljúfan
Anna Guđný , 2.11.2008 kl. 12:05
Möttulíusinn minn fór í kirtlatöku í vor, hún var ćgilega aum í 10 daga en bar sig samt vel greyiđ.....gangi ţér alveg ótrúlega vel !
Sunna Dóra Möller, 2.11.2008 kl. 13:34
ĆĆĆĆĆĆĆiiiiiiiiiiiiii tek undir ţetta međ ísinn og eins ískalt maltöl.
Ég setti ţessa frétt inn hjá mér og byrjađi ađ leiđrétta ţrjár villur ađ mig minnir,
ţeir eru nú ekki mikiđ ađ vanda sig moggamenn.
Gangi ţér vel skjóđan mín.
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.11.2008 kl. 16:21
Takk kćru knúsirnar mínar! .. Gott ađ fá svona góđar kveđjur. Ég byrgi mig upp af köldum klökum og vökva...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.11.2008 kl. 17:30
Úps .. gáfuleg athugasemd hjá mér "köldum klökum" .. eru til heitir klakar?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.11.2008 kl. 17:31
Ţú lofar mér ţví ađ ţetta sé góđur lćknir sem verđur međ ţig í fyrramáliđ, Jóga mín!
Óska ţér góđs gengis, og öfunda ţig útaf öllum ísnum
Róslín A. Valdemarsdóttir, 2.11.2008 kl. 23:24
Gangi ţér rosalega vel og farđu vel međ ţig ljúfust
Ps: kaldir klakar já
Brynja skordal, 3.11.2008 kl. 03:35
Ţakka ţér Gunnar!
Róslín, ég er örugglega međ besta lćkninn.
Takk Brynja, vel vel međ mig.
.. ţakka ykkur öllum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.11.2008 kl. 06:58
Biđ fyrir ţér í og eftir ađgerđ. Batni ţér fljótt og vel.
Laufey B Waage, 3.11.2008 kl. 10:32
Ćj og svo kem ég sauđurinn ekki fyrr en allt er um garđ gengiđ ! erđanú vinkona!!
en allaveganna ...gangi ţér vel ađ batna...og svo fćrđu svona klúsiklús eins og Himmi var óspar á ..
Ragnheiđur , 3.11.2008 kl. 12:15
Góđan bata
Hafdís Odda (IP-tala skráđ) 3.11.2008 kl. 13:28
Ég hugsađi til ţín í morgun Jóga mín, alveg satt!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.11.2008 kl. 14:58
Takk elskurnar mínar, ... ég er komin heim, segi frá deginum síđar. Stalst til ađ taka verkjalyfjaskammtinn tveimur tímum fyrr en ég átti eftir ađ ég kom heim og er ađ borđa gulrótar-eplafrostpinna. Nammi!
Takk innilega fyrir batakveđjur, bćnir og fallegar hugsanir - Hafdís Odda, Róslín, Horsí, Laufey og ţiđ öll aftur, sem skrifuđuđ hér fyrir ofan.
Horsí, ţú varst ekkert of sein! .. Ég ţarf á samhug ađ halda nćstu viku. Hjúkkan hrćddi mig ađ 5.-6.dagur gćti orđiđ verri en dagurinn í dag!!..
LOVE YOU GUYS...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.11.2008 kl. 18:32
Gat veriđ, alltaf í hollustunni......
Knús
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.11.2008 kl. 18:40
Ég er sko ađ drepast úr hungri, Tryggvi ađ steikja beikon ... og lyktin um allt hús! .. best ađ fá sér annan frostpinna! Ţađ deyfir hálsinn. Mamma mín er annars 82 ára í dag, og var vođa glöđ ađ ég hringdi í hana frá spítalanum OG lćknirinn sendi henni kveđju líka!
Knús
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.11.2008 kl. 18:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.