Þriðjudagur, 26. febrúar 2008
Hver man berklaplásturinn? ....Ái! ...
Úff það var verið að ræða berkla í sjónvarpinu. Ég er skírð í höfuðið á afasystur minni, Jóhönnu Magnúsdóttur sem lést 17 ára úr berklum.
Við sem erum komin yfir ákveðinn aldur munum eftir berklaplástrinum (og kannski gulu lýsispillunum) .. en ég man hvað ég kveið alltaf fyrir því að plásturinn væri rifinn af- Ái... .. En það sem var líka leiðinlegt var að ég kom alltaf jákvæð út úr þessu berklaplástursprófi, veit í raun ekkert afhverju því auðvitað var ég ekkert með berkla! ... var bara með einhverja svörun við þessu sem virkaði svona!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég man eftir gulu lýsispillunum. Man eftir því að fá svona í skólanum, rændi meira segja alltaf þegar ég gat einni eða tveim auka úr glasi í kennaraborðinu.. *skammastsín*. En ég man ekki eftir plástrunum sem tengjast berklum.
Tiger, 26.2.2008 kl. 19:17
Já, lýsispillurnar voru hálfgert sælgæti! .. Örugglega margir sem læddust í þær! .... Veit ekki hvaða ár hætt var að ,,plástra" börn en þú Tigercopper ert eflaust yngri en undirrituð ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.2.2008 kl. 19:20
Jamm man eftir plástrunum!! Mjög óskemmtileg minning!!! Man hinsvegar ekki eftir Lýsispillunum.
Þráinn Maríus (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 19:24
Jiminn, ég var búin að gleyma gulu lýsispillunni! Hahaha ... ó mæ god ... flashback!
Hugarfluga, 26.2.2008 kl. 19:34
Skemmtilegt að hugsa til þessara gulu, þeim var útdeildt í bekknum þegar maður var í grunnskóla og fylgst með hvort hún færi ofaní mann eða í pennaveskið.
Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 21:21
Ójá ég man sko eftir báðu, var ekki einhverju illa lyktandi kremi smurt á plásturinn? og lýsispillurnar ógeðslega vondar
Huld S. Ringsted, 26.2.2008 kl. 22:09
Getur þú reiknað út aldurinn miðað við lýsið. Ég fékk slurk af volgu lýsi úr könnu. Man hvað við vorum hræddir við litlu konuna með könnuna í Melsskólanum. Ég held að hún hafi fengið vinnuna vegna hve lág hún en hæðin passaði akkúrat til að hella lýsið en við sátum og réttum úr hálsinum eins og venjulegir fuglsungar. Meira að segja setti hún stúrin stundum upp í kok. Þessir berklar voru annað mál og eins gott að muna það til varnar.
Valdimar Samúelsson, 27.2.2008 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.